„Eðlisefnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11372
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Eðlisefnafræði''' er ein þriggja höfuðgreina [[efnafræði]]nnar, en hinar eru [[lífræn efnafræði]] og [[ólífræn efnafræði]]. Eðlisefnafræðin fæst við að beita aðferðum [[eðlisfræði]]nnar við að leysa efnafræðileg vandamál. Þegar unnið er við [[efnasmíði]] er áherslan lögð á aðferðir til að búa til þekkt eða óþekkt [[efnasamband|efnasambönd]], en í eðlisefnafræði reyna menn með tilraunum og fræðilegum aðferðum að skilgreina eiginleika efnasambanda.
 
{{Stubbur|efnafræði}}
 
[[Flokkur:Eðlisefnafræði]]