„16. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1457]] - [[Björn Þorleifsson hirðstjóri|Björn ríki Þorleifsson]] á [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði]] á [[Skarðsströnd]] var [[aðall|aðlaður]] og gerður að [[hirðstjóri|hirðstjóra]].
* [[1527]] - [[Medici-ættin]] var rekin frá völdum í [[Flórens]] í annað sinn.
Lína 14 ⟶ 13:
* [[1757]] - [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] var skipaður amtmaður yfir Íslandi, fyrstur Íslendinga.
* [[1901]] - [[Skip]] á leið undan [[Eyjafjöll]]um til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] sökk austur af eyjunum og fórust 27 manns, en einum var bjargað.
</onlyinclude>
* [[1920]] - [[Benedikt 15.]] páfi tók [[Jóhanna af Örk|Jóhönnu af Örk]] í dýrlinga tölu.
* [[1929]] - [[Óskarsverðlaunin]] voru veitt í fyrsta sinn.