„Eósentímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Eósentímabilið''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem nær frá því fyrir 55,8 ± 0,2 milljón árum þar til fyrir 33,9 ± 0,1 milljón árum síðan. Það er annar hluti [[paleógentímabilið|paleógentímabilsins]] sem aftur er hluti af [[Nýlífsöld]]. Sjávarstaða var lág. Spendýrin blómstruðu og ýmsir smávaxnir forverar margra nútímategunda komu fram svo sem [[kattardýr]], [[hestar]] og [[fílar]]. Upphaf tímabilsins er miðað við þessi nútímaspendýr en lok þess miðast við [[umskiptin miklu]] þegar miklar breytingar urðu á dýralífi í [[Evrópa|Evrópu]], hugsanlega vegna nokkurra [[loftsteinn|loftsteina]] sem lentu í [[Síbería|Síberíu]] og þar sem nú er [[Chesapeake-flói]] í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
 
{{commonscat|Eocene|eósen}}
{{Paleógentímabilið}}