„Órangútan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
 
== Fæða ==
Næstum 90 % af fæðu órangútansins kemur frá ávöxtum. Þeir éta meira en 400 tegundir af plöntum. Uppáhaldsávöxtur órangútansins heitir [[durian (ávöxtur)|durian]]. Ávöxturinn hefur harða skel sem er hefur marga beitta odda á sér og lyktar ílla. Órangútaninn notar öflugann kjálka sinn til að brjóta skel ávaxtarins og sú aðferð líka á aðra ávexti og hnetur. Þeir borða líka hnetur. Aðal orkugjafinn sem þeir fá úr fæðu sinni eru [[kolvetni]] en þeir fá líka [[prótín]] og [[fita|fitu]] úr plöntum og hnetum. Órangútaninn fær vatn aðallega úr ávöxtum en fá líka vatn úr ám og vötnum.
 
== Hreiður ==