„Fjallaljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
| image = CMM_MountainLion.jpg
| image_caption = ''[[Cougar|Puma concolor]]''
| regnum = [[DýraríkiDýraríkið]]
| phylum = [[Seildýr]]
| classis = [[Spendýr]]
Lína 24:
| type_species_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1771
}}
'''Fjallaljón''' ([[fræðiheiti]]: ''Puma concolor'') er [[kattardýr]] af undirættinni ''Felinae'' sem eru smákettir og er eina tegundin innan Puma[[puma]]-ættkvískarinnar. Þó að ljónið teljist sem smáköttur er það frekar stórt.
 
Fjallaljón lifa í Norður- og Suður-Ameríku. Fjallaljónið er það spendýr sem hefur mesta útbreyðslu á meginlandi Ameríku, eða frá Eldlandi sem er syðst í Suður-Ameríku, allt að norður til suðurhluta Alaska í Norður-Ameríku.
Lína 41:
Eins og lang flestar aðrar kattategundir mynda fress fjallaljóna óðul sem innihalda óðul nokkurra kvendýra og fara dýrin reglulega um óðulin og pissa upp við tré og eru þau þá að merkja óðarlsmörkin
 
== Æxlun og Kettlingarkettlingar ==
Fjallaljónin eru að mestu einfarar, nema fullorðin dýr geta umborið hvort annað í fjóra til sex daga á æxlunartíma, einnig virðast bræður halda saman í nokkra mánuði eftir að þeir yfirgefa móðurina.
 
Lína 50:
== Fæði ==
Fjallaljónin eru kjötætur eins og önnur kattardýr, og er allt of löng upptalning að nefna öll þau dýr sem fjallaljón veiða sér til matar en spendýr eru algengust á matseðli þeirra. Einstöku sinnum éta þeir fugla og jafnvel snigla þegar hart er í ári.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Heimildir ==
* Jón Már Halldórsson. „Hvað getið þið sagt mér um fjallaljón?“. Vísindavefurinn 23.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5509. (Skoðað 15.5.2013).
 
[[Flokkur:Kattardýr]]