„Fjallaljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 48:
Sex vikna bragða þeir fyrst á kjöti og þeir yfirgefa móður sína yfirleitt um eins árs aldur en kvendýrin halda sig lengur hjá móðurinni. Rannsóknir hafa sýnt að fjallaljón verða yfirleitt ekki eldri en 12 ára.
 
==ÆtiFæði==
Fjallaljónin eru kjötætur eins og önnur kattardýr, og er allt of löng upptalning að nefna öll þau dýr sem fjallaljón veiða sér til matar en spendýr eru algengust á matseðli þeirra. Einstöku sinnum éta þeir fugla og jafnvel snigla þegar hart er í ári.