„Letidýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ashildurg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ashildurg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
}}
 
'''Letidýr''' eru aðeins að finna í Suður- og Mið-Ameríku. Letidýr eru spendýr og tilheyra þau tveimur ættum spendýra. Skiptast dýrin í Dradypodidae ef þau eru þrítæð og Megalonychidae ef þau eru tvítæð. Áður voru letidýr aðeins sett í fyrrnefndu ættina en nú eru dýrin skipt í sitthvoru ættina útfrá táafjölda.
==Letidýr==
Letidýr eru aðeins að finna í Suður- og Mið-Ameríku. Letidýr eru spendýr og tilheyra þau tveimur ættum spendýra. Skiptast dýrin í Dradypodidae ef þau eru þrítæð og Megalonychidae ef þau eru tvítæð. Áður voru letidýr aðeins sett í fyrrnefndu ættina en nú eru dýrin skipt í sitthvoru ættina útfrá táafjölda.
==Stærð==
Letidýr sem nú lifa eru frekar smávaxin en tvítæðu letidýrin eru stærri og geta fullorðin dýr orðið allt að 8 kg á þyngd. Þrítæðu letidýrin eru oft um 4-5 kg á þyngd. Ein útdauð tegund af letidýri sem talið er að hafi dáið út þegar seinasta ísaldarskeiði lauk fyrir um tíu þúsund árum var risavaxin en hún nefnist Megatherium americanum og var hún á stærð við fíl. <ref name="Hvar finnast letidýr?">