Munur á milli breytinga „Astekar“

3 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m (Bot: Flyt 99 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12542)
[[Mynd:Coat of arms of Mexico.svg|thumb|160px|Skjaldamerki Mexíkó vísar til þjóðsögunnar um uppruna asteka.]]
=== Goðsögulegur Uppruni Asteka ===
Astekar voru frá stað sem kallaðist ''[[Atzlan...]]'' og því kallaðir astekar. Kaldhæðnislega sóru þeir þess eið að þeir skyldu hverfa af landi brott ef þeir yrðu aftur kallaðir astekar. Sjálfir kölluðu þeir sig ''mexíka'' og dregur Mexíkó nafn sitt af þeim. Sagan segir að guð þeirra hafi sagt þeim að finna stað og byggja borg þar sem kaktus yxi upp af steini og á kaktusnum sæti örn með slöngu í gogginum. Mexíkar héldu því af stað suður að leit að merkinu sem guð þeirra hafði sagt frá. Þeir fóru inn í land [[Toltekar|tolteka]] og tóku upp ýmsa siði frá þeim og fleiri guði. Land tolteka var að mestu leiti byggt en þeir tóku samt vel á móti mexíkum. Upp úr farsælu sambandi þeirra slitnaði þó þegar mexíkar fórnuðu konu einni er toltekar ætluðu að gifta leiðtoga mexíka. Í kjölfarið ráku toltekar þá til vatnsins Texcoco í Mexíkódal. Þar komu þeir svo auga á merkið sem guð þeirra hafði skipað þeim að finna og á vatninu reistu þeir borgina Tenochtitlán.
 
=== Ris Astekaveldis ===
Óskráður notandi