„Lögmál Keplers“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Hárrétt hjá þér!
Lína 3:
# Reikistjörnurnar ganga um sólu eftir [[sporbaugur|sporbaug]] með sólina í öðrum brennipunktinum.
# Tengilína sólar og reikistjörnu fer ávallt yfir jafnstórt [[flatarmál]] á jafnlöngum [[tími|tíma]]. (Þ.e. reikistjarnan ferðast hraðar þegar reikistjarnan er nær sólu).
# [[Umferðartími]] reikistjörnunnar í öðru[[veldi (stærðfræði)|veldi]] er í réttu hlutfalli við hálfan langás sporbaugsins í þriðja veldi.(<span style="vertical-align:10%;"><math> P^2 \propto a^3</math></span>). :)
 
== Tengt efni ==