„Svarfdæla saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hof í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Hof, hér stóð bær Ljótólfs goða, fyrsta landnámsmanns í Svarfaðardal.]]
[[Mynd:Grund í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Grund, landnámsjörð Þorsteins svörfuðar.]]
'''Svarfdæla saga''' (eða '''Svarfdæla''') er fornsaga sem telst til [[Íslendingasögurnar|Íslendingasagna]]. Hún segir frá landnámi í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] og deilum og vígaferlum í dalnum á landnámsöld. Þar áttust við [[Ljótólfur goði]] á [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]] og [[Þorsteinn svörfuður]] á [[Grund í Svarfaðardal|Grund]] og þeirra menn. Frásögnin er allstórbrotin þar sem [[berserkur]]inn og skáldið [[Klaufi Hafþórsson]] kemur mikið við sögu bæði lífs og liðinn og hin skapmikla Ingveldur[[Yngveldur fagurkinn]]. Þótt margt sé heldur ótrúlegt í frásögninni hafa fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannsögulegur kjarni. Skáldsögur, leikrit og söngvar hafa verið samin upp úr Svarfdælu til dæmis sagan ''Hér liggur skáld'' eftir [[Þórarinn Eldjárn]].
 
Svarfdæla saga slapp ekki ósködduð gegn um aldirnar. [[Jónas Kristjánsson]] rannsakaði söguna og skrifaði formala að henni í Íslenskum fornritum <ref>Jónas Kristjánsson 1956. Svarfdæla saga. Íslensk fornrit IX, Hið íslenska fornritafélag</ref>