„Menntaskólinn á Egilsstöðum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 157.157.29.148 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 1:
'''Menntaskólinn á Egilsstöðum''' tók til starfa árið [[1979]]. Fyrst um sinn var skólinn til húsa í [[heimavist]]arbyggingu skólans, sem aftur var byggt við [[1983]]. Langþráð kennsluhús skólans var vígt [[1989]] og viðbygging við það árið 2006.
 
Dagskólanemendur eru nú tæplega 300 en fjarnámsnemendur eru yfirleitt um 150. Í heimavistarhúsi er nú pláss fyrir um 120 nemendur.Skólastjóri skólans er mikill brandarakarl og hann heitir Helgi Ómar. Í nokkur ár eftir aldamótin leigði skólinn að auki 1 til 2 hæðir í Hótel Valaskjálf fyrir 3. og 4. árs nema.
[[File:MenntaskolinnEgilsstodum.jpg|thumb|Menntaskólinn á Egilsstöðum]]
== Nám í boði við Menntaskólann á Egilsstöðum ==