„Samningur um alþjóðaverslun með tegundir í útrýmingarhættu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:CITES.svg|thumb|right|Aðildarlönd CITES]]
'''Samningur um alþjóðaverslun með tegundir í útrýmingarhættu''' eða '''CITES''' ([[enska|e]]: ''Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora'') er [[alþjóðasamningur]] sem takmarkar milliríkja[[verslun]] með tilteknar [[tegund (líffræði)|tegundir]] [[dýr]]a og [[jurt]]a. Samningurinn var saminn af [[Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin|Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum]] árið [[1973]] og tók gildi [[1. júlí]] [[1975]]. [[Ísland]] gerðist aðili að samningnum [[3. janúar]] árið [[2000]]. Árið [[2008]] höfðu 173 ríki gerst aðilar. Í samningnum eru um 33.000 tegundir flokkaðar í þrjá flokka eftir því hversu miklar takmarkanir gilda um inn- og útflutning þeirra.