„Endurreisnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4692
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Upphaflega var hugtakið endurreisn (''rinascimento'' sem þýðir orðrétt ''endurfæðing'') notað af [[Giorgio Vasari]] sem ritaði æviþætti um helstu listamenn Ítalíu á 16. öld og þá í þeirri merkingu að í myndlist hefðu menn aftur tekið upp listræn viðmið, tækni og viðhorf sem ríktu á [[klassíski tíminn|klassíska tímanum]]. Hugtakið var fyrst og fremst notað í [[listasaga|listasögu]] fram til síðari hluta [[19. öldin|19. aldar]] þegar [[sagnfræði]]ngar tóku að nota það til að lýsa einhvers konar vatnaskilum sem skildu milli hinna [[myrku miðaldir|myrku miðalda]] og [[nútími|nútímans]].
 
Á meðan list miðalda einkenndist af trúarlegri innri leit þá einkennist list á endurreisnartímanum af veraldlegri sýn, athyglin beinist að hinu jarðneska lífi og manninum. Húmanismi, mannhyggja eða manngildisstefna var megin menntastefna endurreisnarinnar. Eva ég elska þig kv-Húni
 
Á endurreisninni var tekið að líta á hið einstaka sem lykil að hinu almenna og áhersla lögð á vísindarannsóknir og beinar athuganir á náttúrunni.