„Surtarbrandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Munur á [[steinkol]]um og brúnkolum felst í hlutfalli [[kolefni]]s.
Viður er 50% kolefni. Fyrsta stig steinkolamyndunar er [[mór]], með um 60% kolefni. Þegar mórinn grefst undir fargi jarðlaga verða efnahvörf þar sem mikill hluti [[vatn]]s, [[súrefni]]s, [[köfnunarefni]]s og annarra efna hverfa brott og mórinn ummyndast í brúnkol sem hafa 70% hlutfall kolefnis. Í steinkolum er 80% hlutfall kolefnis.
 
Viður er 50% kolefni. Fyrsta stig steinkolamyndunar er [[mór]], með um 60% kolefni. Þegar mórinn grefst undir fargi jarðlaga verða efnahvörf þar sem mikill hluti [[vatn]]s, [[súrefni]]s, [[köfnunarefni]]s og annarra efna hverfa brott og mórinn ummyndast í brúnkol sem hafa 70% hlutfall kolefnis. Í steinkolum er 80% hlutfall kolefnis.
 
== Heimildir ==
 
* {{Vísindavefurinn|2420|Hvað eru steinkol og til hvers eru þau notuð?}}
 
[[en:lignite]]
 
 
== Ítarefni ==
 
*[[w:category:coal|Greinaflokkur um kol á ensku Wikipedia]]