„Jörundur hundadagakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
 
Eftir þetta fór hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], sem hann hafði ekki séð síðan á [[unglingsár]]um sínum. Hann fyrirleit [[Danmörk]]u og hélt uppi vörnum fyrir [[England]], sem öðrum Dönum var mjög í nöp við á þessum tíma. Um þessar mundir, árið 1807, gerðu bresk herskip árás á Kaupmannahöfn og hertóku borgina eftir þriggja vikna umsátur. Sex vikum síðar héldu Bretarnir heim. Þá sögðu Danir Englandi stríð á hendur og allir Danir á aldrinum 18 til 50 ára voru gerðir [[Herskylda|herskyldir]] og þar með sat Jørgensen fastur. Sem reyndur sjómaður og [[skipstjórnandi]] var hann skikkaður til að gerast skipstjóri á dönsku herskipi sem hét ''Admiral Juul''. Honum þótti lítið til skipsins koma. Hann fékk skipanir um að sigla til [[Frakkland]]s og sækja herlið. Þess í stað dólaði hann meðfram ströndum Englands þar til hann var hertekinn. Eftir þetta var hann talinn [[föðurlandssvikari]] í Danmörku og réttdræpur ef hann kæmi þangað. Hann fékk að ganga laus í [[London]] gegn [[heiðursmannsloforð]]i um að strjúka ekki, en aðrir úr áhöfn ''Admiral Juul'' sátu í fangelsi sem [[Stríðsfangi|stríðsfangar]].
svavar svavar svavar svavar gefðu okkur frjálst núna kv krakkar :D
 
== Íslandsferðir ==