„Ungverjaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Petrobolos (spjall | framlög)
m http://keh.hu/president_janos_ader/1582-Curriculum_vitae_of_Janos_Ader
Lína 177:
=== Listir ===
[[mynd:Bartók Béla 1927.jpg|thumb|Bela Bartók árið 1927]]
Þekktustu listamenn Ungverjalands eru án efa tónlistarmenn. Meðal helstu má nefna [[Franz Liszt]], [[Imre Kalman]], [[Franz Lehár]], [[Ernő Dohnányi]], [[Zoltán Kodály]] og [[Béla Bartók]], en sá síðastnefndi var mikill safnari ungverskrar þjóðlagatónlistar. Glanstími ungverskra bókmennta er 19. öldin, en þá rituðu þjóðskáldin [[Mihály Vörösmarty]], [[János Arany]] og [[Sándor Petöfi]] helstu stórverk Ungverja. [[Ferenc Molnár]] er helsta leikritaskáld og rithöfundur landsins á 20. öld. [[Miklós Barabás]] er helsti málari Ungverja, en hann var uppi á 19. öld. Margir þessara listamanna bjuggu erlendis, t.d. í Austurríki eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
=== Vísindi ===