„Hangúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8222
SarahStierch (spjall | framlög)
+ citation
Lína 1:
'''Hangul''' ((한글) notað í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]) eða '''Chosongul''' ((조선글) notað í [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]) er [[stafróf]] sem var unnið upp úr Hanja, táknakerfi Kína.<ref>http://www.wdl.org/en/item/4166</ref> Hangul var hannað á árunum 1443 og 1444 en kynnt fyrir kóresku þjóðinni árið 1446. Það var fyrir tilstilli þáverandi konung landsins, Sejong, að skriftin var hönnuð. Áður en Hangul kom til sögunnar töluðu Kóreumenn kóresku en skrifuðu á kínversku. Þetta var augljóslega mjög flókið og hentaði ekki vel þar sem talandinn var mjög frábrugðinn á milli þessara landa. Stór hluti Kóreumanna var ólæs og þess vegna mikil bylting þegar konungurinn Sejong tók upp á því að búa til sér skrift fyrir þegna sína og fullkomnaði þannig tungumálið.
 
Hangul er einföld skrift og mun auðveldara að hana læra heldur en kínversku táknin. Sejong konungur er fyrir þessar sakir frægasti konungurinn í sögu Kóreu og prýðir 10.000 won seðilinn.