„Alþingiskosningar 1942 (júlí)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnljótur Bjarki
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alþingiskosningar 1942 (júlí)''' voru fyrri [[Alþingiskosningar]]nar sem haldnar voru árið [[1942]]. Þær fóru fram [[5. júli]] það ár. [[Hermann Jónasson]] baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt [[16. maí]] í kjölfar samþykktar frumvarps stjórnarskrárnefndar á Alþingi [[8. maí]] um að þingmönnum í Reykjavík yrði fjölgað og hlutbundnar kosningar yrðu í tvímenningskjördæmum, sem nefnt var [[Eiðrofsmálið]]. [[Ólafur Thors]] myndaði stjórn [[16. maí]] skipaða ráðherrum Sjálfstæðisflokks sem starfaði sá um að framfylgja stjórnarskrárbreytingunni. Í þessum kosningum buðu Sosíalistar fram og fengu þeir fleiri atkvæði en Alþýðuflokksmenn.
 
==Niðurstöður==