„Beatrix Hollandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kwik (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Beatriz dos Países Baixos 3.jpg|thumb|right|Beatrix Hollandsdrottning]]
'''Beatrix Wilhelmina Armgard''' (fædd [[31. janúar]] [[1938]]) var drottning [[Holland]]s og hefur gegntgegndi embættinu frá [[30. apríl]] [[1980]], þegar móðir hennar, [[Júlíana Hollandsdrottning|Júlíana drottning]], eftirlét henni krúnuna, og til [[30. apríl]] [[2013]], þegar elsti sonur hennar, [[Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur|Vilhjálmur Alexander]], tók við. Þegar Beatrix var ung stúlka flúði hún land ásamt móður sinni og systur þegar [[Þýskaland|Þjóðverjar]] tóku Holland í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni, fyrst til [[Bretland]]s árið [[1940]] og síðar til [[Ottawa, Kanada|Ottawa]] í [[Kanada]].
 
== Fjölskylda ==
Árið [[1965]] trúlofaðist Beatrix þýskum manni að nafni [[Claus van Amsberg]] (f. [[6. september]] [[1926]], d. [[6. október]] [[2002]]). Val hennar á eiginmanni var umdeilt og olli miklum mótmælum þar sem unnustivan hennarAmsberg hafði verið í Hitlersæskunni. Hann öðlaðist þó viðurkenningu þjóðarinnar þegar frá leið og varð einn vinsælasti meðlimur konungsfjölskyldunnar. Þau eignuðust þrjá syni: [[Vilhjálmur Alexander Hollandsprins|Vilhjálmur Alexander]] (f. [[1967]]), [[Johan-Friso]] (f. [[1968]]) og [[Constantijn]] (f. [[1969]]).
 
{{Snið:Hollenskir þjóðhöfðingjar}}
{{f|1938}}
 
[[Flokkur:Drottningar Hollands]]
[[Flokkur:Hollenskir þjóðhöfðingjar]]