„Máxima Hollandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Máxima Hollandsprinsessa''' (fædd '''Máxima Zorreguieta Cerruti''' [[17. maí]] [[1971]]) er eiginkona [[Vilhjálmur Alexander Hollandsprins|Vilhjálms Alexanders HollandsprinsHollandskonungs]]. Hún varð drottning Hollands 30. apríl 2013, þegar [[Beatrix Hollandsdrottning|Beatrix drottning]], móðir Vilhjálms, sagði af sér og Vilhjálmur tók við.
[[Mynd:Princess Maxima when pregnant.jpg|thumb|right|220px|Máxima Hollandsprinsessa]]
== Fjölskylda ==
Máxima er frá [[Argentína|Argentínu]]. Hún er hagfræðingur að mennt og hafði starfað um árabil hjá alþjóðlegum fjárfestingafyrirtækjum. Þann [[2. febrúar]] [[2002]] giftist Máximahún Vilhjálmi og varð fyrir vikið prinsessakrónprinsessa Hollands. Val Vilhjálms á eiginkonu þóttivar umdeildumdeilt þar sem upp komst að faðir Maximu hafði verið ráðherra í stjórnartíð forsetans [[Jorge Rafael Videla]], einræðisherra. Seinna kom svo í ljós að faðir Maximu hefði engan þátt átt í hroðaverkunum sem fram fóru í þeirri tíð stjórnar Videla. Hún nýtur nú vinsælda í Hollandi.
 
Maxima og Vilhjálmur Alexander eiga þrjár dætur:
* [[Katrín Amalía Hollandsprinsessa|Katrínu Amalíu]] (f. [[2003]])
* [[Alexía Hollandsprinsessa|Alexíu]] (f. [[2005]])
Lína 13:
{{f|1971}}
 
[[Flokkur:Argentínumenn]]
[[Flokkur:Drottningar Hollands]]
[[Flokkur:Hollendingar]]