Munur á milli breytinga „Örvera“

148 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
m (Bot: Flyt 74 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q39833)
 
'''Örvera''' er [[lífvera]] sem er [[smásær|smásæ]] (þ.e. ekki sýnileg með berum augum). [[Örverufræði]] er sú [[vísindagrein]] sem rannsakar örverur. Til örvera teljast allir [[dreifkjörnungar]] ([[gerill|gerlar]] og [[fornbaktería|fyrnur]]), auk [[frumdýr]]a, [[ger]]sveppa og ýmissa annarra smásærra [[heilkjörnungur|heilkjörnunga]].
 
== Tengt efni ==
* [[Sjúkdómsvaldandi örvera]]
* [[Örverukenning]]
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Örverur| ]]
[[Flokkur:Örverufræði]]
Óskráður notandi