„Fjallaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 98 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1216
m Skipti út Piemonte.svg fyrir Bandiera_della_regione_Piemonte.svg.
Lína 1:
[[Mynd:PiemonteBandiera_della_regione_Piemonte.svg|thumb|right|Fáni Fjallalands]]
'''Fjallaland''' ([[fjallalenska]]: ''Piemont''; [[ítalska]]: ''Piemonte''; [[franska]]: ''Piémont'') er [[héruð Ítalíu|hérað]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Það þekur 25.399 km² og íbúar eru um 4,4 milljónir. Höfuðstaður héraðsins er [[Tórínó]]. Héraðið dregur nafn sitt af því að það liggur við rætur [[Alpafjöll|Alpafjalla]] sem afmarka það á þrjá vegu. Það á landamæri að [[Frakkland]]i, [[Sviss]] og ítölsku héruðunum [[Langbarðaland]]i, [[Lígúría|Lígúríu]] og [[Ágústudalur|Ágústudal]].