„CSI: Crime Scene Investigation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 229:
 
== Viðtökur ==
Fyrir 2001 tímabilið CBS ákvað CBS að færa CSI, ásamt Survivor yfir á fimmtudaga með því endaði yfirráð NBC á þessum tíma, þar sem NBC hafði haft vinsæla þætti sýnda (eins og [[Friends]] og [[Will & Grace]]), en þeir gátu ekki keppt við CSI. CBS varð ein mest horft á sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum , þar sem CSI var sá þáttur sem mest var horft á tímabilið 2002-2003<ref name="bbc">{{cite news | url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/entertainment/tv_and_radio/3049577.stm | title=US crime drama tops Friends | publisher=BBC | accessdate=2006-09-16}}</ref>, og sá mest-skrifaði þáttur sem horft var á fimm tímabil í röð, frá 2002-2003 til 2006-2007. Lokaþátturinn í tímabilinu 2004-2005 var leikstýrt af [[Quentin Taratino]] og hét "Grave Danger", 35 milljónir áhorfenda horfðu á þann 4.maí 2005, tvisvar sinnum meira en þátturinn sem kom næst<ref>{{cite web |url=http://www.csifiles.com/news/210505_03.shtml |title="CSI: Miami" & Original CSI Break Ratings Records |accessdate=2008-05-15 |author=2005-05-21 |publisher=CSI Files.com/Variety}}</ref><!-- , making it one of the most watched shows in history-->
 
=== Viðbrögð almennings ===
Vinsældir CSI hefur leitt til myndunar vefsíðna, internet vettvang fyrir umræður og mjög mikil aðdáenda-myndefni.
 
Þann 27.september 2007 eftir 8 seríur, var lítil stytta af skrifstofu Gil Grissom (sem hann sjálfur var að byggja í seríu sjö) var sett til sölu á eBay. Uppboðið endaði 7.október, þar sem styttan var seld fyrir 1,944,228 milljón, CBSog gafvar ágóðannágóðinn tilgefinn National CASA Association af CBS.
<ref>[http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=280154305542&ssPageName=STRK:MESC:IT&ih=018 CBS CSI Gil Grissom’s rare office replica TV prop]{{Dead link|date=May 2008}}Retrieved on 2007-10-22.</ref>
 
Grasrótar herferð var sett af stað í ágúst 2007, vegna orðróma að Jorja Fox væri að yfirgefa þáttinn.<ref>[http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-Editors-Blog/Ausiello-Report/Csi-Hunt-New/800019261 "Is CSI On the Hunt for a New Jorja Fox?"], TVGuide.com. Retrieved on 2007-11-06.</ref> Var hún skipulögð á netinu gegnum Your Tax Dollars At Work. Margir af þeim nítján þúsund meðlimum gáfu pening í málstaðinn, safnaðist allt að 997,040 þúsund í gjafir og atriði handa CBS framleiðslustjórum og framleiðendum CSI og höfundunum . Meðal annars var send brúðkaupsterta til Carol Mendelsohn, 192 súkkulaðihjúpuð skordýr með skilaboðinu “CSI''CSI án Söru pirrar okkur“okkur'' til Naren Shankar og flugvél sem flaug yfir Universal Studio í Los Angeles nokkrum sinnum með borða sem á stóð “Fylgdu''Fylgdu sönnunargögnunum haldið Jorja Fox í CSI“CSI'' <ref>[http://www.dollarsforsense.net/updates.php Campaign Updates] Retrieved on 2007-11-06.</ref><ref>[http://www.dollarforsense.com/Flyover.html Flyover pictures and videos] Retrieved on 2007-11-06.</ref>. Önnur mótmæli voru að senda framleiðundunum dollar, til þess að bjarga samningi Fox “einn''einn dollar í einu“einu''. Eftir 16.október 2007 þá hafði meira en 20,000 bréf með pening eða skeyti verið send til Universal Studio og höfuðstöðva CBS í New York frá allt að 49 löndum síðan herferðin byrjaði, þann 29.september 2007. <ref>[http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-Editors-Blog/Ausiello-Report/Exclusive-Csi-Boss/800024964?forumID=700000049& "CSI Boss Vows Jorja Fox is 'Coming Back'"], TVguide. Retrieved on 2007-11-06.</ref> <ref>[http://www.sptimes.com/2007/10/16/Tv/_CSI__fan_says_losing.shtml "'CSI' fan says losing Sara would be a crime"]. Retrieved on 2007-11-06.</ref> <ref>[http://hollywoodinsider.ew.com/2007/10/csis-launch-sav.html "'CSI' Fans Launch Save Jorja Fox Campaign"], EW.com. Retrieved on 2007-11-06.</ref> Fox og Mendelsohn ákváðu að gefa peninginn til CASA, ríkissamtök sem styðja og auglýsa réttartalsmenn fyrir misþyrmt eða yfirgefin börn. <ref>[http://www.csifiles.com/news/011107_02.shtml "Fans donate to charity"], CSI Files. Retrieved on 2008-January 15. </ref>
 
=== Gagnrýni vegna ofbeldis og kynferðislegs þema ===
''CSI'' hefur oft verið gagnrýndgagnrýndur fyrir magn og djarft grafísk ofbeldi, myndir og kynferðislegt innihald. CSI serían og systurþættirnir hafa ýtt á þau takmörk sem má sýna í sjónvarpi <ref>{{cite web | url=http://www.mensnewsdaily.com/archive/newswire/news2004/1104/111704-csi-toy.htm | title=Pro-Family Group Outraged Over CSI "Toy" | publisher=Men's News Daily | accessdate=2006-10-14}}</ref>. Serían hefur sýnt marga þætti tengda kynlífsdýrkun og öðrum formum af kynferðislegri ánægju (dæmi: persónan Lady Heather, atvinnu dómína). Flestar seríur CSI hafa flokkast hátt á meðal þátta sem eru vondir fyrir fjölskylduna samkvæmt Parents Television Council <ref>{{cite web|url=http://www.parentstv.org/ptc/publications/reports/top10bestandworst/2002/main.asp|title=Top 10 Best and Worst Shows on Primetime Network TV 2001-2002|publisher=Parents Television Council|accessdate=2007-06-03}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.parentstv.org/ptc/publications/reports/top10bestandworst/2004/main.asp|title=Top 10 Best and Worst Shows on Primetime Network TV 2003-2004|publisher=Parents Television Council|accessdate=2007-06-03}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.parentstv.org/ptc/publications/reports/top10bestandworst/2005/main.asp|title=Top 10 Best and Worst Shows on Primetime Network TV 2004-2005|publisher=Parents Television Council|accessdate=2007-06-03}}</ref><ref>{{cite paper
| title = What Are Your Children Watching?
| version =
Lína 325:
| archivedate=2007-08-13
| doi =
| accessdate = 2007-06-28 }}</ref>. PTC hefur sagt ákveðna CSI þætti vera með þeim verstu sem til eru. Ásamt því að PTC hefur valið þáttinn "King Baby" vera sá mest móðgandi þáttur vikunnar, <ref name="ptc200502"/> þetta hefur leitt PTC til að byrja herferð til þess að leggja inn kvartanir til FCC vegna þáttarins; til þessa árið 2007 hafa 13,000 meðlimir PTC hafa kvartað til FCC vegna þáttarins. <ref>[http://www.parentstv.org/PTC/action/CSI/content.htm CSI Content] Retrieved on 2007-November 28.</ref> <ref>[http://www.parentstv.org/PTC/fcc/Complaints.asp Broadcast Indecency Campaign] Retrieved on 2007-November 28.</ref> PTC hefur einnig beðið Clorox um að taka auglýsingar sýnar úr CSI og [[CSI: Miami]] vegna þess hversu ofbeldisfullir þættirnir eru. <ref>{{cite press release
| title = PTC Tells Clorox to Clean Up its Advertising
| publisher = [[Parents Television Council]]
Lína 333:
 
=== Viðbrögð lögregluembætta ===
Önnur gagnrýni sem þátturinn hefur orðið fyrir er lýsing þáttarins á lögregluaðgerðum, sem sumir telja að sé ekki í raunveruleikanum <ref>{{cite news | url=http://www.aic.gov.au/services/careers/csi.html | title=The Real CSI | author=Ross MacDowell | publisher=Australian Sunday Herald | accessdate=2006-10-14}}</ref>. Til að mynda þá taka persónurnar ekki aðeins þátt í rannsókninni á vettvangninum, heldur líka taka þeirþær einnig þátt í áhlaupum, eltingarleikjum og handtökum, yfirheyrslum á grunuðum og leysa málin, sem vanalega falla undir rannsóknarfulltrúana ekki CSI starfsmenn. Þó að sumir rannsóknarfulltrúar eru skráðir sem CSIs, þá er þettaþað mjög sjaldan í raunveruleikanum. Það er talið óviðeigandi og ólíklegt verklag að leyfa CSI starfsmönnum að vera viðrinna í rannsóknarvinnu þar sem það gæti gert lítið úr þeirri hlutdrægni sem vísindasönnunargögn gefa og þar að auki mynda það vera tímafrekt. CSI hefur samskonar einkenni og breski sjónvarpsþátturinn, "Silent Witness".
 
Borgirnar norður af Las Vegas og Henderson, og aðliggjandi bæjarumdæmi og sýslur, myndu aldrei leyfa Las Vegas lögreglunni eða fyrirtækjum að koma og vinna í þeirra umdæmi, nema þegar glæpurinn hafi verið framinn í báðum umdæmunum. Þar að auki myndu CSI sem vinna fyrir LVMPD ekki ferðast ekki tilmilli annarra sýsla eins og Nye County, eða Pahrump eða annarra staða í Nevada, þar sem hver sýsla hefur mismunandi lög hvað varðar lögreglu umdæmi innan sérstöku sýslu.
Sumar lögreglur og saksóknarar hafa gagnrýnt þáttinn fyrir að gefa almenning vitlausa mynd af því hvernig lögreglan rannsakar glæpi. Fórnarlömb og fjölskyldur þeirra eru farnar að vænta þess að fá svör við aðferðum eins og DNA greiningu og fingrafara greiningu, á meðan í raunveruleikanum geta þannig sönnunargögn takatekið nokkra daga eða vikur. Saksóknarar taka einnig fram að hlutföll sakfellinga í málum þar sem lítil áþreifanleg sönnunargögn hafa minnkað, er það vegna áhrifa frá CSI á kviðdómendur <ref>{{cite news | url=http://www.usatoday.com/news/nation/2004-08-05-csi-effect_x.htm | title='CSI effect' has juries wanting more evidence | publisher=USA Today |date=2004-08-05}}</ref>.
 
Samt sem áður eru ekki allar lögregludeildir semkrítsískar eruá krítsískar;þáttinn, margir CSI rannsakendur hafa verið mjög ánægðir með hversu mikil áhrif þátturinn hefur haft og eru mjög glaðir með þessa nýju frægð.
 
=== Lesbíu, samkynheigð, tvíkynhneigð og kynskiptingar málefni ===
Þetta samfélag hefur gagnrýnt þáttinn fyir neikvæða lýsingu á þeim <ref>{{cite web | url=http://www.glaad.org/action/al_archive_detail.php?id=324| title=CSI Sensationalizes Transgender Lives | accessdate=2007-07-16 | publisher=[[GLAAD]]}}</ref>. Þrátt fyrir almenna ónægju, þá erhefur þátturinn "Ch-Ch-Changes" í seríu 5 hefur fengið mjög jákvæða umfjöllun frá kynskiptingum sérstaklega<ref name="afterellen1">{{cite web | url=http://www.afterellen.com/TV/2005/5/csi.html| title=CSI's Mixed Track Record on LGBT Characters | author=Malinda Lo | accessdate=2006-10-01 | publisher=After Ellen}}</ref>. Ásamt því að þátturinn "Iced" í seríu 5 hefur sýnt samkynhneigða persónu sem var ekki fórnarlamb eða glæpamaður, heldur nágranni fórnarlambs <ref name="afterellen1"/>.
 
== Verðlaun og tilnefningar ==