„CSI: Crime Scene Investigation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
Viðtökurnar við þættinum hafa verið mjög góðar og hefur þátturinn verið sá vinsælasti á CBS í nokkur ár, þó að þátturinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir að sýna ónákvæma mynd af því hvernig lögreglurannsóknir eru gerðar og einnig hversu ofbeldisfullir glæpirnir eru oft sýndir.
 
Til þessa þá hafa 12 seríur verið gerðar og var sú þrettánda frumsýnd 26.september 2012 í Bandaríkjunum.
 
 
Lína 39:
 
=== Hugmynd og þróun ===
Uppúr 1990, náði Anthony Zuiker athygli framleiðandans Jerry Bruckheimers eftir að hafa skrifað kvikmynda handritkvikmyndahandrit fyrir hann. Bruckheimer var að leitast eftir hugmynd að sjónvarpsþætti. Zuiker hafði enga hugmynd, en kona hans benti honum á þáttþáttinn ''The New Detectives'' á Discovery Channel sem henni líkaði við, sem fjallaði um réttarrannsóknarenn sem notuðu DNA og önnur sönnunargögn til þess að leysa gömul glæpamál. ''The New Detectives''<ref>{{cite web |url=http://tv.yahoo.com/csi-crime-scene-investigation/show/461 |title=Interview with Anthony Zuiker and cast at the Paley Center|accessdate=2008-05-15 |year=2001 |publisher=}}</ref>. Zuiker byrjaði að verja tíma sínum með raunverulegum LVMPD rannsóknarmönnum og var ákveðinn að þetta væri hugmynd að sjónvarpsþætti. Bruckheimer var sammála og kom á fundi með yfirmanni Touchstone Pictures, sá líkaði frumhandritið og sýndi það ABC, NBC og Fox sem allir afþökkuðu. Á meðan yfirmaður CBS þróunardeildarinnar sá möguleika í handritinu og stöðin hafði kaup eða leik samning við leikarann William Petersen sem hafði áhuga á að leika í CSI kynningarþættinum. Framleiðslustjórar stöðvarinnar líkuðu svo mikið við kynningarþáttinkynningarþáttinn að þeir ákváðu að setja CSI á áætlunina fyrir árið 2000, þar sem þátturinn átti að vera sýndur á föstudögum á eftir ''The Fugetive''. Frá byrjun var talið að CSI myndi fá ágóða frá ''The Fugitive'' sem átti að vera smellur, en í enda ársins 2000 þá var CSI með miklu meiri áhorfendur.<ref name="heaven">{{cite web |url=http://www.televisionheaven.co.uk/csi.htm |title=CSI: CRIME SCENE INVESTIGATION |accessdate=2008-05-15 |author=Spadoni, Mike |date=2007-06 |publisher=Television Heaven}}</ref>
 
=== Tökustaðir ===
Til að byrja með þá var CSI tekinn upp við Rye Canyon, skrifstofusvæði í eigu Lockhead Corporations staðsett í Valencia, Santa Clarita í Kaliforníu. Aðrir þættir eins og [[The Unit]] og [[Mighty Morphin Power Rangers]] hafa einnig verið teknir upp þarna<ref>{{cite web |url=http://ludb.clui.org/ex/i/CA6082 |title=Rye Canyon Office Park |accessdate=2008-05-15 |publisher=The Center For Land Use Interpretation}}</ref>.
 
Eftir aðeins ellefu þætti, þávoru var upptökumupptökurnar færtfærðar til Santa Clarita Studio og aðeins auka tökur, eins og senur af Las Vegas götum og stöðum gert í Las Vegas, Nevada. Af og til þá hefur leikaraliðið tekið upp senur í Las Vegas, þó að mesti hlutinn er tekinn upp á stöðum í Kaliforníu. Santa Clarita var valin vegna þess hversu það svipaði til úthverfa Las Vegas<ref>{{cite web |url=http://members.aol.com/JRD203/csi-locations.htm |title=Filming/Locations |accessdate=2008-05-15 |publisher=Elyse's CSI}}</ref>. Nokkir staðir í Kaliforníu eruhafa tilstaðið fyrir myndabyggingar og senur í þættinum þar á meðal Verdugo Hills High Schoolmenntaskólinn, UCLA Royce Hall, Pasadena City Hallráðhúsið og síðan frá október 2007 Kaliforníu Ríkis Háskólinn. Tökur hafa nýlega færst frá Santa Clarita, þó að borgin og umhverfið eru oft notuð við útitökur.<ref>{{cite web |url=http://www.csifiles.com/news/200505_05.shtml |title="CSI" Moves To Universal |accessdate=2008-05-15 |date=2005-05-21 |publisher=CSI Files.com/LA Daily News}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.csifiles.com/news/120805_01.shtml |title="The Unit" Takes Over CSI's Old Studio |accessdate=2008-05-15 |date=2005-08-12 |publisher=CSI Files.com/LA Daily News}}</ref>
 
=== Stíll ===
Lína 50:
Tækin og sú tækni sem er notuð í þættinum hefur fært þátinn í áttina að vísindategundinni og árið 2004 fékk þátturinn Saturn Award tilnefningu fyrir besta sjónvarpsþáttinn. Serían tekur stundum skref í áttina að ímyndunaraflinu, eins og í þættinu "Toe Tags" frá 2006 sem sýndi söguna frá hlið líkanna og umræðuna á milli þeirra um hvernig þau dóu.
 
Serían er þekkt fyrir sjónarhorn kvikmyndavélarinnar, frjálslynda klippingu, hátækni búnað, ítarlega tæknilega umræðu og grafíska lýsingu á ferli byssukúlna, blóðsplettum, líffæra meiðslum, aðferðir í endurheimtingu á sönnunargögnum (t.d. fingraför innan úr latex hönskum) og endursköpun glæpsins. Þessar aðferðir í að taka nærmyndir, með tali frá einum af persónunum í þættinum er oft talað um sem "CSI shot". <ref name="Investigation1">"The CSI Shot: Making It Real", ''CSI: Crime Scene Investigation Season 3 DVD'' (bonus feature), Momentum Pictures, April 5, 2004.</ref>. Margir þættirnir sýna heilar senur þar sem tilraunir, próf, eða önnur tæknileg vinna er lýst nákvæmlega, þá með litlum hljóðbrellum og tónlist – aðferð sem minnir á Mission: Impossible. Lýsing, samsetning og sviðsetning er mjög inflúensuð af framúrstefnulegum kvikmyndum <ref name="Investigation1"/>.
 
=== Tónlist ===
Þemalag þáttarins er ''Who Are You'', skrifað af [[Pete Townshend]] með söng [[Roger Daltrey]] sem eru báðir meðlimir [[The Who]] frá albúmi þeirra síðan 1978.<ref name="uswk">{{cite web | url=http://www.usaweekend.com/02_issues/020120/020120petersen.html | title=A real reality show | publisher=USA Weekend | accessdate=2006-09-16}}</ref> Í gegnum seríuna, leikurhefur tónlistin skipað stóran þátt; tónlistmenn eins og [[The Wallflowers]], [[John Mayer]], [[Method Man]] og [[Akron]] (með Obie Tric) hafa komið fram í þáttunum ''The Accused is Entitled'', ''Built To Kill, Part 1'', og ''Poppin' Tags''þættinum. Lagið ''Everybody out of the Water'' eftir The Wallflowers finnst á geisladiski CSI. Mogwai heyrist oft meðan senur sýna tækniprófin í vinnslu, eins og [[Radiohead]] og [[Cocteau Twins]], aðrir tónlistmenn hafa lánað tónlist sína í þáttinn eins og [[Rammstein]], [[Sigurrós]], [[Marilyn Manson]], [[Nine Inch Nails]]. Í þættinum''For Warrick'' í seríu 9, þá má heyra The Martin Brothers í bakgrunni þegar Grissom finnur lík Warricks.
 
=== Söguþráður ===
Þátturinn fylgir eftir glæpamálum sem Rannsóknardeild Las Vegas Lögreglunnar vinnur að hverju sinni. Oftast kallað “Las'''Las Vegas Crime Lab“Lab''' af lögreglumönnum. [[Anthony E. Zuiker]] valdi Las Vegas, eins og nefnt er í fyrsta þættinum, rannsóknarstofan er númer tvö hvað varðar virkni á eftir rannsóknarstofu [[FBI]]Alríkislögreglunnar í [[Quantico]], Virginíu. <ref name="imdbtriv">{{cite web | url=http://www.imdb.com/title/tt0247082/trivia | title=CSI: Crime Scene Investigation - trivia | publisher=Amazon | work= IMDb | accessdate=2006-09-28}}</ref>. Deildin rannsakar flest mál í gegnum réttar sönnungargögn, sem geta skorið út hvort um morð eða slys að ræða hverju sinni. Oftast nær þá mun niðurstaðan í hverju máli neyða einhvern til þess að spyrjast fyrir um móral, skoðanir og eðli mannsins almennt.
 
Fjórir tímamóta þættir hafa verið gerðir: sá 100 "Ch-Ch-Changes", sá 150 "Living Legend", með [[Roger Daltrey]] úr [[The Who]] sem gestaleikara, sá 200 "Mascara" og sá 250 "Cello and Goodbye (Part 2)".
 
=== Söguþráðs skipti ===
Tveggja þátta söguþráður var með [[Without a Trace]] sem voru sýndir 8.nóvember 2007. Fyrri þátturinn gerðist í CSI og sá seinni í [[Without a Trace]]<ref name="crossover">{{cite web|url=http://www.csifanatic.com/2007/07/31/a-csi-without-a-trace-crossover|title=A CSI Without a Trace Crossover|work=CSIfanatic.com|accessdate=2007-07-31}}</ref>!.
Þann 8.maí 2008, þá var þátturinn "Two and a Half Death" skrifaður af [[Two and a Half Men]] höfundunum Chuck Lorre og Lee Aronsohn. Þátturinn fjallaði um dauða sápuóperu leikara byggt á ''Roseanne'', þar sem Lorre hafði verið höfundur að nokkrum þáttum. Nokkrir höfundar að CSI skrifuðu þáttþáttinn "Fish in A Drawer" fyrir [[Two and a Half Men]] "Fish in A Drawer", þar sem hús Charlie var rannsakað vegna láts stjúpföður Charlies. Aðeins George Eads (Nick Stokes) var eini leikarinn úr CSI sem kom fram í báðum þáttunum, en sem mismunandi persónur. Leikarar [[Two and a Half Men]] komu fram í þætti CSI. Má sjá þá fyrir utan búningsvagninn, klædda í smóking; virðast þeir vera að reykja en segja ekki neitt.
 
Í seríu 10 munvar vera söguþráðssögurþráðs skipti á milli allra systraþættana sem þriggja hluta saga ogþar munsem persónan Laurence Fishburne semferðaðist Raytil LangstonMiami komaog framNew íYork þeimvið rannsókn á öllummannsali<ref>{{cite web
| url = http://www.buddytv.com/articles/csi/langston-goes-cross-country-th-30575.aspx?pollid=500000522&answer=500001790#poll500000522
| title = Langston Goes Cross-Country: The Whole 'CSI' Franchise Does A Crossover
Lína 73:
 
=== Leikaraskipti ===
Í fyrstu 8 og hálfhálfri seríunni var '''Dr. Gil Grissom''' aðalperónan, leikin af [[William Petersen]], yfirmaður næturvaktarinnar á rannsóknarstofunni. Um miðja níundu seríu yfirgaf William Petersen þáttinn. Í stað hans kom leikarinn [[Laurence Fishburne]] sem '''Dr. Raymond Langston''', fyrrverandi læknir sem ákvað að fara yfir í réttarrannsóknir til þess að losna undan fortíðardraugum en yfirgefur þáttinn í lok elleftu þáttaráðarxeríu. Í tólftu þáttaröðinniseríunni þá kemurbætist [[Ted Danson]] sem hafði verið boðið hlutverk í seríunni,við sem '''D.B. Russell''' hinn nýji yfirmaður næturvaktarinnar<ref>http://tvbythenumbers.zap2it.com/2011/07/12/ted-danson-joins-csi-crime-scene-investigation-as-a-series-regular/97878/</ref><ref name=DansonCSI>{{cite news|Variety|title=Ted Danson Moves to 'CSI'|url=http://www.variety.com/article/VR1118039806?categoryid=4076&cs=1&cmpid=RSS|News|LatestNews&utm_source=twitterfeed&utm_medium=twitter|date=2011-07-12}}</ref>.
 
[[Elisabeth Shue]] bættist í hóp aðalleikara 15. febrúar, 2012, þar sem hún kom í staðinn fyrir [[Marg Helgenberger]] sem yfirgaf þáttinn 25. janúar 2012.<ref>http://tvbythenumbers.zap2it.com/2011/11/18/elisabeth-shue-joins-the-cast-of-csi-reportedly-to-replace-marg-helgenberger/111210/</ref>