Munur á milli breytinga „Torah“

57 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:YanovTorah.JPG|thumbnail|Sefer Torah bókarolla]]
'''''Torah''''' (תורה) er [[hebreska]] og þýðir "[[fræðsla]]," "[[kenning]]," eða "[[lögmál]]." Það er mikilvægasta rit í [[Gyðingdómur|Gyðingdómi]]. Með hugtakinu Torah er oftast átt við fyrsta hluta [[Tanakh]], það er fyrstu fimm bækur [[Hebreska biblían|hebresku biblíunnar]]. Hugtakið er stundum notað sem almennt hugtak yfir öll helgirit Gyðingdóms og einnig munlega hefð. Kristnir guðfræðingar íslenska Torah venjulega sem "lögmálið".
 
2.416

breytingar