„Ödípús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
rön Þebukviða
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Ödípús''', einnig ritað '''Ödipus''' eða '''Oidipús''' (Οἰδίπους ''Oidipous'' sem merkir „bólginn fótur“), var sagnkonungur í [[Þeba (Grikklandi)|Þebu]] í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]]. Hans er getið víða í grískum bókmenntum, svo sem í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' og ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]'' Hómers en einnig varð [[goðsaga]]n um Ödípús [[Sófókles]]i efni í harmleikina ''[[Ödípús konungur]]'', ''[[Ödípús í Kólonos]]'' og ''[[Antígóna (Sófókles)|Antígónu]]'' sem saman mynda Þebuleikina en svo eru nefnd varðveitt leikrit Sófóklesar, sem tengjast goðsögnum Þebu. Enn fremur var Ödípús viðfangsefni ''[[Ödípúsarkviða|Ödípúsarkviðu]]'', glötuðu grísku söguljóði eftir [[Kinæþon]], og ''[[Þebukviða (Statius)|Þebukviðu]]'' eftir rómverska skáldið [[Statius]].
 
Goðsögur um Ödípús virðast upphaflega hafa fjallað um leið hans til valda í Þebu<ref>Morford, Lenardon og Sham (2011): 421.</ref> en hann varð kóngur í Þebu eftir að hafa ráðið niðurlögum sfinxins. en hannHann varð snemma [[harmræn hetja]], sem drepur föður sinn ([[Lajos]]) og giftist móður sinni ([[Jókasta|Jóköstu]] eða [[Epiköstu|Epikasta]]) og kallar þannig hörmungar yfir fjölskyldu sína og borgina. Í harmleikjum Sófóklesar fjallar sagan um máttleysi mannsins gagnvart örlögum[[örlög]]um sínum.
 
Kenning sálgreinandans [[Sigmund Freud|Sigmunds Freud]] um Ödipusarduld er nefnd eftir Ödípúsi.