„1. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q9184
Lína 9:
Kaflar fyrstu mósebókar eru 50. Fyrstu ellefu kaflarnir fjalla um sköpun heimsins og mannsins, [[Adam og Eva|Adam og Evu]], Kain og Abel, syndaflóðið, örkina hans Nóa og [[Babelturninn]]. Kaflar 12-50 fjalla um Abram, sem síðar er nefndur Abraham, og afkomendur hans. Guð tortímir borgunum [[Sódóma og Gómorra|Sódómu og Gómorru]]. Guð biður Abraham að fórna syni sínum Ísak en hættir við á síðustu stundu. Ísak eignast soninn Jakob, sem eignast tólf syni. Jakob tekur upp nafnið Ísrael eftir áflog við dularfullan anda en synir Ísraels og afkomendur þeirra munu síðar mynda hina ísraelsku þjóð. Bókinni lýkur með ferð Ísraels og fjölskyldu hans frá Kanaan-svæði til [[Egyptaland]]s þar sem þau setjast að í Gósen.
 
Jakob var yngri sonur Ísaks, en hinn eldri hét Esaú. Jakob keytpikeypti erfðaréttinn af Esaú meðfyrir súpuskál þegar Esaú var sársvangur. Þegar Ísak, sem var orðinn blindur, ætlaði að veita Esaú mikilvæga blessun blekkti Jakob föður sinn til að blessa sig í staðinn. Það má segja að rauði þráðurinn í lífi Jakobs eru undirferli, sér í lagi við Esaú, og átök, til að mynda við andann.
 
== Sáttmálar ==