„Höfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Akigka færði Höfn á Höfn (aðgreining)
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Capri.harbour.from.above.arp.jpg|thumb|right|Höfnin í [[Capri]] á [[Ítalía|Ítalíu]].]]
#tilvísun [[Höfn (aðgreining)]]
'''Höfn''' er staður þar sem [[skip]] og [[bátur|bátar]] geta leitað vars fyrir veðri og vindum eða er lagt til geymslu. Höfn getur verið [[náttúruleg höfn]]: náttúrulegt var við höfða, víkur, eyjar eða granda; eða mannvirki með [[öldubrjótur|öldubrjótum]], [[sjóvarnargarður|sjóvarnargörðum]] og [[hafnargarður|hafnargörðum]] eða blanda af þessu tvennu. Manngerðar hafnir þarfnast oft reglulegrar [[dýpkun]]ar þar sem þær eru reistar upp við land þar sem dýpi er lítið. Manngerðar hafnir eru oftast með [[bryggjukantur|bryggjukanta]], [[bryggja|bryggjur]], [[kví]]ar og aðra aðstöðu til að skip geti lagst að landi, hægt sé að sjósetja þau og taka á land, ferma og afferma o.s.frv.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Hafnir]]