„Framsóknarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
|flokksnafn_íslenska = Framsóknarflokkurinn
|mynd = [[Mynd:Xbmerkiliturheiti.png|200px|center|Merki Framsóknarflokksins]]
|fylgi = {{hækkun}} 1424,84%
|formaður = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|varaformaður = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
Lína 21:
|blár = 0
|vefsíða = [http://www.framsokn.is www.framsokn.is]
|fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningum 20092013]]}}
'''Framsóknarflokkurinn''' er [[Ísland|íslenskur]] [[Frjálslyndi|frjálslyndur]] félagshyggjuflokkur sem staðsetur sig á miðjunni.<ref>[http://www.framsokn.is/Flokkurinn Framsókn.is - Flokkurinn]</ref> Hann var stofnaður [[16. desember]] [[1916]] með samruna [[Bændaflokkurinn|Bændaflokksins]] og [[Óháðir bændur|Óháðra bænda]] og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Framsóknarflokkurinn var stofnaður í presta-, kennara- og bændasamfélaginu og sótti því [[kjörfylgi]] sitt framan af til landsbyggðar og ungmennafélagshreyfingarinnar. Í seinni tíð hefur hann einnig sótt fylgi til menntafólks og miðjufólks og hefur lagt áherslu á að styrkja menntun og atvinnulíf.