„Silki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Savh (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 80.244.241.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 1:
[[Mynd:Turkeye.Urgüp02.jpg|thumb|right|Silkiþræðir spunnir úr púpum í Tyrklandi.]]
[[Image:Qapla'.svg|thumb|right|[http://home.sprynet.com/~avatarr/religion.html yem mut mIgh tlhaQ tuHmoH - Qaw'mey = PUK'CAL] '''Qapla'''' (''[[w:Klingon alphabets#KLI_pIqaD|pIqaD]]'')]]
'''Silki''' er ofið náttúrulegt efni. Það er unnið úr þráðum [[Silkiormur|silkiormsins]]. [[Silkivegurinn]] er söguleg [[verslunarleið]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]].
Ýmis smádýr eins og [[könguló|kóngulær]], [[lirfa|lirfur]] og [[liðfætla|liðfætlur]] framleiða silki, en mórberjaskilkifiðrildið er sú eina þar sem silki er notuð sem afurð til mannanota. Hún framleiðir silkið úr púpu sinni. Lirfan breytir laufum [[mórberjatré]]sins í límkennda froðu sem verður að þræði þegar það kemur út munni lirfunnar. Úr þessum hárfína þræði býr lirfan til púpu. Þrjár tegundir af silki er hægt að fá af púpunum. Hespusilki eru löngu þræðirnir yst á púpunni og eru um 1000-1500m langir. Schappelsilki eru unnið úr restinni af púpunni og eru þeir þræðir aðeins 5-30cm. Hrásilki er svo unnið úr afganginum og eru þeir þræðir styttri en 5cm.
 
== Eiginleikar silkisins ==
Silkiþráður er eitt af sterkustu efnum heims miðað við þyngd, það er einnig sveigjanlegt og togsterkt. Silki er gott í taka og er vel einangrandi. Ef silki fær rétta umhirðu hleypur það ekki.
Ómeðhöndlað silki missir glans og góða eiginleika við sólarljós. Það krumpast minna en bómull en meira en ull. Flest silkiefni þola vélþvott á stilingu fyrir viðkvæman þvott en það þolir ekki þurrkara. Silki er ekki mjög slitsterkt, það hleður upp rafmagn og er mölsækið.
Efnafræðilega er þráðurinn samsettur úr löngum [[amínósýra|amínósýrusameindum]], mjög svo svipuðum [[keratín]]i, en það er efni sem til dæmis er í [[hár|hári]], [[fjaðrir|fjöðrum]] og [[neglur|nöglum]] ýmissa annarra dýra.
 
{{wikibækur|Silki|Silki}}
{{stubbur}}
{{Tengill ÚG|hu}}
 
[[Flokkur:Vefnaður]]