Munur á milli breytinga „Ásgeir Ásgeirsson“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q217848)
[[Mynd:Asgeir_Asgeirsson.jpg|thumb|Ásgeir Ásgeirsson]]
'''Ásgeir Ásgeirsson''' (fæddur í Kóranesi á Mýrum [[13. maí]] [[1894]], látinn [[15. september]] [[1972]]) var annar [[forseti Íslands]] ([[1952]]-[[1968]]), en hafði áður verið [[forsætisráðherra]] [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] á árunum [[1932]]-[[1934]].
 
Foreldrar hans voru Ásgeir Eyþórsson, verslunarmaður og Jensína Björg Matthíasdóttir. Ásgeir útskrifaðist frá [[Lærði skólinn|Lærða skólanum]] árið 1912 eftir að hafa gegnt embætti forseta [[Framtíðin|Framtíðarinnar]] árið [[1911]]<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref> og [[inspector scholae|inspectors scholae]] skólaárið [[1911]]-[[1912]]<ref name="inspector scholae">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=468%3Ainspector-scholae-1879-&catid=67&Itemid=997|titill=Inspector scholae frá 1879|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref>. Hann var [[guðfræði]]ngur að mennt, hann lauk prófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 21 árs gamall og stundaði framhaldsnám í [[Kaupmannahöfn]] í eitt ár að því loknu. Ásgeir var biskupsritari [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalls Bjarnarsonar]] biskups og síðar kennari við [[Kennaraskólinn|Kennaraskólann]] og fræðslustjóri í mörg ár. Hann var [[þingmaður]] [[Vestur-Ísafjarðarsýsla|Vestur-Ísafjarðarsýslu]] 1923 - 1952, [[Forseti Alþingis|forseti sameinaðs þings]] á [[Alþingishátíðin|Alþingishátíðinni 1930]], gegndi embætti [[fjármálaráðherra]] 1931 - 1932 og var [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætis]]- og [[fjármálaráðherra]] [[1932]]—[[1934]]. Hann var bankastjóri [[Útvegsbanki Íslands|Útvegsbanka Íslands]] 1938 - 1952 er hann var kjörinn forseti.
257

breytingar