Munur á milli breytinga „Epli“

189 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
Leiðrétti misskilning
m
(Leiðrétti misskilning)
'''Epli''' er [[ávöxtur]] sem vex á [[tré|trjám]]. Þau eru ýmist með gult, grænt eða rautt [[hýði]] eða þá að [[litur]] þess er blanda af þessum litum.
 
Epli koma við sögu í [[ævintýri|ævintýrum]], m.a. sögunni af [[Mjallhvít]]i þar sem vonda [[stjúpa]]n gaf Mjallhvíti eitrað epli. Einnig er [[barkakýli|barkakýlið]] sem skagar út úr hálsi karla stundum kallað Adamsepli og á það rætur í þjóðsagnakenndri síðari tíma skýringu á [[1. Mósebók|fyrstu Mósebók]] og brottrekstri Adams og Evu úr aldingarðinum [[Eden]]. Í henniOft er sagt að [[skilningstré|skilningstréð]] hafi verið [[eplatré]] og eplið hafi staðið í Adam þegar hann beit í það í óþökk [[guð]]s. Í hebreskri útgáfu Biblíunnar kemur ekki fram hverskonar ávöxt var um að ræða, en misskilninginn má rekja til þýðingar á latneska orðinu malum sem merkir bæði illsku og epli.
 
Í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] koma epli m.a. við sögu í frásögninni af [[þrætuepli]]nu.
59

breytingar