„1. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OliAtlason (spjall | framlög)
OliAtlason (spjall | framlög)
Lína 14:
 
== Tilurð bókarinnar ==
Bókin dregur nafn sitt af [[Kristni|kristinni]] hefð sem gerir ráð fyrir að fyrstu fimm bækur gamla testamentsins, sem nefnast saman Torah á [[Hebreska|hebresku]], hafi verið rituð af [[Móses]]. Hefðin er dregin í efa af fræðimönnum, til að mynda er ólíklegt að frásögnin af dauða og jarðsetningu Móses sé rituð af honum sjálfum (4. kafli 5. mósebókar). Mikilvæg kenning, sett fram af þýska guðfræðingnum [[Julius Wellhausen]] á 19. öld, er að [[Mósebækur|Torah|Mósebækur]] eru samantekt úr fjórum upprunalegum heimildum: Jahvista, Elohista, Deuteronomista og Prestaskrif, skammstafað [[JEDP]].
 
Í sköpunarsögunni í 1. og 2. kafla 1. mósebókar má greina áhrif frá babýlónísku sköpunarsögunni [[Enuma Elish]], til að mynda svipar orðalag fyrstu málsgreinarinnar til Enuma Elish.