„Boðorðin tíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OliAtlason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
OliAtlason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Boðorðin tíu''' er listi yfir trúarlegar og siðferðilegar reglur sem samkvæmt [[Biblían|Biblíu]] [[Kristni|kristinna]] manna og [[Torah]] [[Gyðingur|Gyðinga]] voru opinberuð af [[Guð]]i fyrir [[Móses]] á fjallinu [[Sínaí]] og Móses hjó á tvær steintöflur. Þau eru grundvallaratriði í kristinni trú og Gyðingdómi. Boðorðin eru sett upp sem samningur Guðs og þjóðar hans og eiga sér hliðstæðu í fornsögulegum samningum og lagabálkum stórkonunga við undirkonunga.
 
Á [[hebreska|hebresku]] heita boðorðin tíu עשרת הדברים (umritun ''Aseret ha-Dvarîm''). Bein þýðing úr hebresku felur ekki í sér forskrift eða skipun eins og orðið "boðorð", heldur merkir "orðin tíu" eða "yrðingarnar tíu".
 
Boðorðin birtast í [[2. Mósebók]] 20:2-17 og [[5. Mósebók]] 5.6-21. Í 2. Mósebók brýtur Móses steintöflurnar með boðorðunum þegar hann kemur niður af Sínaí fjalli og sér Ísraelsmenn tilbiðja gullkálf. Síðar í 2. Mósebók ritar Drottinn tíu boðorð á nýjar töflur. Aðeins tvö af boðorðunum á töflunumnýju tveimurtöflunum fjalla um svipað efni, og hin áttafyrri. eru alltHin önnur.boðorðin Þauátta fjalla um ýmsa helgidaga, boð um að tileinka Drottni frumburðinn og svo framvegis.