Munur á milli breytinga „2. Mósebók“

112 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
 
== Efni ==
[[Mynd:Moses041.jpg|250px|thumbnail|Móses með steintöflurnar, málverk eftir José de Ribera, málað 1638]]
Í upphafi bókarinnar er sagt frá fæðingu Móses, sem fæddist þegar faraóinn í Egyptalandi hafði skipað að öll sveinbörn skyldu drepin. Samkvæmt Biblíunni dregur Móses nafn sitt af því að hann var „dreginn úr vatni“ af dóttur faraósins. Nútíma fræðimenn telja líklegra að nafnið sé dregið af egypsku orði. Rótin er hin sama og endingin á sérnafninu Ramses, sem merkir fæddur af sólguðinum Ra. Þannig þýðir Móses „fæddur“.
 
2.416

breytingar