78
breytingar
Rebekka Rut (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
|||
Í Hróarskeldu er miðstöð rannsókna og endurgerða á [[víkingaskip]]um í [[Víkingaskipasafnið í Hróarskeldu|Víkingaskipasafninu]]. Þar er hægt að skoða fimm skip ólíkrar gerðar sem sökkt var í [[Hróarskeldufjörður|Hróarskeldufjörð]] árið [[1070]] og voru grafin upp [[1962]]. Á safnasvæðinu er höfn og nokkur verkstæði sem sérhæfa sig í smíði víkingaskipa.
Nálægt bænum hefur verið haldin tónlistarhátið árlega á sumrin frá [[
== Tengt efni ==
|
breytingar