„1. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OliAtlason (spjall | framlög)
OliAtlason (spjall | framlög)
Lína 10:
 
Jakob var yngri sonur Ísaks, en hinn eldri hét Esaú. Jakob hafði erfðaréttinn af Esaú með því að kaupa hann fyrir súpuskál þegar Esaú var sársvangur. Þegar Ísak, sem var orðinn blindur, ætlaði að veita Esaú mikilvæga blessun blekkti Jakob föður sinn til að blessa sig í staðinn. Það má segja að rauði þráðurinn í lífi Jakobs eru undirferli, sér í lagi við Esaú, og átök, t.a.m. við andann.
 
Í 1. Mósebók efnir Guð til fyrstu sáttmála sína við manninn. Fyrsti sáttmálinn er við Nóa. Guð bannar mönnum að drepa aðra menn. Hann leyfir mönnunum að nota jurtir og dýr til fæðu og ráða yfir þeim.
 
== Tilurð bókarinnar ==