„4. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OliAtlason (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Efni ==
4. mósebók segir frá för [[Ísrael]]smanna um eyðimörkina[[eyðimörk]]ina. Þeir koma til Kanaan-svæðis og senda menn til að kanna aðstæður. Mennirnir verða hræddir við Kanaan þjóðinaKanaanþjóðina og veigra sér við að halda inn í landið. Drottinn reiðist þeim og kveður svo á að enginn þeirra sem var eldri en tvítugt þegar þjóðin hélt af stað frá Egyptalandi[[Egyptaland]]i muni upplifa komuna til fyrirheitna landsins, að tveimur undanteknum. Þannig dæmir hann Ísraelsþjóð til að ganga um eyðimörkina í 40 ár í viðbót. Bókinni lýkur þegar ný kynslóð Ísraelsmanna snýr aftur til Kanaan og er tilbúin að vaða ánnaána Jórdan.
 
Í bókinni er sagt frá ýmsum afglöpum Ísraelsmanna. Þeir haga sér svolítið eins og óþekk börn. Drottinn og Móses skiptast á að missa þolinmæðina á þessari erfiðu þjóð. Þolinmæliðdans Drottins og Móses er mikilvægur þráður í gegnum 4. mósebók. Þegar Drottinn missir þolinmæðina þá reynir Móses að tala máli fólksins og öfugt.
 
[[en:Book of Numbers]]