„Kalvínismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:CalvinInstitutio.jpg|thumbnail|Framhlið aðalrits Kalvíns ''Institutio Christianae Religionis'' frá 1559]]
 
'''Kalvínska kirkjan''' öðru nafni ''endurbætta kirkjan'' eða ''siðbætta kirkjan'' varð til við klofning í röðum [[mótmælendatrú|mótmælenda]]. Nafn kirkjudeildarinnar er dregið af siðbótarmanninum [[Jóhann Kalvín|Jóhanni Kalvín]] en hann mótaði einna mest [[guðfræði]] hennar. Kalvínistar hafa annan skilning en [[Lútherstrú]]armenn á ýmsum atriðum trúnar, til að mynda [[sakramenti|sakramentunum]], biblíutúlkun og fyrirhugun [[Guð]]s.