„Hreintrúarstefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:PuritanGallery.jpg|thumb|right|Nokkrir helstu guðfræðingar hreintrúarstefnunnar á 17. öld: [[Thomas Gouge]], [[William Bridge]], [[Thomas Manton]], [[John Flavel]], [[Richard Sibbes]], [[Stephen Charnock]], [[William Bates]], [[John Owen]], [[John Howe]] og [[Richard Baxter]].]]
'''Hreintrúarstefna''' eða '''púritanismi''' er heiti á nokkrum sem er notað um enska kalvinsita í kringumfrá [[enska siðbótin|ensku siðbótinasiðbótinni]] á [[16. öldin|16. öld]]. Þeir lögðu áherslu á aukinn „hreinleika“ átrúnaðar og kenninga kirkjunnar. Semsem og einfeldni og látleysi í lofgjörð. Fyrst um sinn var þetta hreyfing innan [[enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjunnar]] sem vildi gera kirkjuna að [[öldungakirkja|öldungakirkju]] og fjarlægja atriði sem voru álitin pápísk úr [[almenna bænabókin|almennu bænabókinni]] frá 1559. Púritanar voru strangari en aðrir [[kalvínismi|kalvínistar]] innan ensku kirkjunnar, aðhylltust sjálfstjórn [[kirkjusókn]]a, [[löghyggja (guðfræði)|löghyggju]] og lögðu áherslu á guðrækilegt líferni. Fæstir þeirra vildu þó aðskilnað frá ensku kirkjunni þar til [[Jakob 1. Englandskonungur]] hóf að berjast gegn hreintrúarmönnum í Englandi og [[William Laud]], erkibiskup af [[Kantaraborg]], fór að knýja á um notkun almennu bænabókarinnar og bannaði boðun [[fyrirhyggja|fyrirhyggju]]. Þetta leiddi til þess að margir hreintrúarmenn flúðu til [[Nýi heimurinn|Nýja heimsins]] þar sem þeir stofnuðu [[Massachusettsflóanýlendan|Massachusettsflóanýlenduna]]. Þegar [[Enska borgarastyrjöldin]] hófst sneru margir þeirra til baka og gengu í þingherinn.
 
Þegar enska þingið kallaði saman [[kirkjuþingið í Westminster]] 1643 náðist ekki samkomulag um stjórn kirkjunnar, hvort hún ætti að vera öldungakirkja, biskupakirkja, sóknarkirkja eða samkvæmt hugmyndum [[Thomas Erastus|Erastusar]] um stjórn ríkisins á kirkjunni. Niðurstaðan var að kirkjan skyldi vera öldungakirkja, en [[Oliver Cromwell]] skyldaði kirkjuna ekki til að taka upp nýja skipan.