„Burn Notice“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q682825
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
'''''Burn Notice''''' er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um njósnarann Michael Westen sem settur er á '''Brunalistann''' af yfirvöldum. Reynir hann með öllum ráðum að komast að því hver setti hann á listann. Höfundurinn að þættinum er Matt Nix og aðalleikaranir eru [[Jeffrey Donovan]], [[Gabrielle Anwar]], [[Bruce Campbell]], [[Sharon Gless]] og [[Coby Bell]].
 
Framleiddar hafa verið fimmsex þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 28. júní 2007. Sjötta þáttaröðin var frumsýnd 14. júni, 2012 og verða 18 þættir sýndir.<ref name="s6 premiere">{{cite web|url=http://tvbythenumbers.zap2it.com/2012/04/17/usa-network-owns-summer-with-powerful-lineup-of-original-series-and-the-television-event-of-the-season-political-animals/129471/|title=USA Summer Premiere Dates: 'Royal Pains', 'Burn Notice', 'Covert Affairs', 'Necessary Roughness', & 'Political Animals'|date=April 17, 2012|accessdate=April 17, 2012|first=Robert|last=Kondolojy|publisher=TV by the Numbers}}</ref> Þann 7. nóvember, 2012, var þátturinn endurnýjaður fyrir sjöundu þáttaröðinni.<ref>{{cite web|title=Burn Notice Renewed For 7th Season|url=http://www.seat42f.com/usa-network-renews-burn-notice-for-a-seventh-season.html|publisher=Seat42f|accessdate=8 November 2012}}</ref>
 
== Framleiðsla ==