„21. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 150 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2525
Lína 13:
* [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Bretland|Bretar]] hófu aðgerðir til að endurheimta [[Suður-Georgía|Suður-Georgíu]] frá [[Argentína|Argentínu]] með því að senda þangað sérsveitarmenn.
* [[1989]] - Um 100 þúsund kínverskir mótmælendur söfnuðust saman á [[Torg hins himneska friðar|Torgi hins himneska friðar]] í [[Beijing]] í [[Kína]].
* [[1992]] - Í [[Danmörk]]u komst ræningi undan með 7,5 milljónir [[dönsk króna|danskra króna]] eftir að hafa látið til skarar skríða gegn peningaflutningabíl [[Den Danske Bank]] við [[Bilka]] í [[Árósar|Árósum]].</onlyinclude>
 
== Fædd ==