„Sebúanó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Sebúanó''' (''Sinugboanon'') er [[ástrónesísk tungumál|ástrónesískt tungumál]] talað af 20 milljónum á [[Filippseyjar|Filippseyjum]]. Það er skrifað með [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]]. Tungumálið dregur nafn sitt af eyjunni [[Sebú]].
 
Elsti texti á málinu sem varðveist hefur er hrafl frá Antóníó Pígafetta sem var á fyrstu hnattar-hringsiglingu Magellan.
 
Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn með hugsanlegri undantekningu við spænsk tökuorð. Lýsingarorð tölubeygjast ekki með einni mikilvægri undantekningu þar sem mæli-lýsingarorð mynda fleirtölu með innskeyttu géi. Sjá töflu.