„Sebúanó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sebúanó''' (''Sinugboanon'') er [[ástrónesísk tungumál|ástrónesískt tungumál]] talað af 20 milljónum á [[Filippseyjar|Filippseyjum]]. Það er skrifað með [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]]. Tungumálið dregur nafn sitt af eyjunni [[Sebú]].
 
Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn með hugsanlegri undantekningu við spænsk tökuorð. Lýsingarorð tölubeygjast ekki með einni mikilvægri undantekningu þar sem mæli-lýsingarorð mynda fleirtölu með innskeyttu géi. Sjá töflu.
 
{| class="wikitable"
|-
! Orð !! Eintala !! Fleirtala
|-
| ''stórt''||dako|| dagko
|-
| ''nálægt''|| duol || dug-ol
|-
| ''smátt''|| gamay|| gagmay
|-
| ''fjarlægt''|| layo|| lagyo
|-
| ''stutt''|| mubo|| mugbo
|-
| ''hávaxið''|| taas|| tag-as
|}
 
 
{{stubbur|tungumál}}