„Eignarfornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1502460
Lína 198:
 
== Eignarfornafn eða afturbeygt eignarfornafn? ==
þaðÞað er ekki óalgengt að menn ruglist á eignarfornöfnum og „afturbeygðu eignarfornöfnum“ og hvenær eigi að nota hvað. [[Gísli Jónsson (íslenskufræðingur)|Gísli Jónsson]] íslenskufræðingur svaraði eitt sinn spurningu varðandi „hans og sinn“ í Morgunblaðinu [[1986]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1644008 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1986]</ref> Spurningin var þannig:
:Hvort á ég að segja: Ég þakkaði honum fyrir hjálp hans eða ég þakkaði honum fyrir hjálp sína?