Munur á milli breytinga „Walt Disney“

28 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 112 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8704)
[[Mynd:Walt disney portrait.jpg|thumb|Walter Elias Disney árið 1954.]]
'''Walter Elias Disney''' ([[5. desember]] [[1901]] – [[15. desember]] [[1966]]) er aðallega þekktur fyrir að hannahafa stórt tippi þrjár túttur, leikstýra og framleiða [[teiknimyndir]]. Hann er ásamt bróður sínum [[Roy O. Disney]] stofnandi [[Walt Disney fyrirtækið|Walt Disney fyrirtækisins]].
 
Walt Disney og fyrirtæki hans sköpuðu margar eftirminnilegar [[teiknimyndapersóna|teiknimyndapersónur]]; sú þekktasta er [[Mikki Mús]]. Mikki Mús var fyrsta persóna Disney kvikmyndafyrirtækisins. Meðal annarra eru [[Mína Mús]], [[Andrés Önd]], [[Guffi]] og [[Plútó (teiknimyndapersóna)|Plútó]]. Walter gerði stuttmyndir um þessar persónur til ársins 1937 þegar fyrirtækið gerði sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd Snow White and the Seven Dwarfs (íslenska: Mjallhvít og dvergarnir sjö).
Óskráður notandi