„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 23:
 
=== Fjölskylda ===
[[Mynd:Emilio Estevez and Martin Sheen.jpg|thumb|right|Sheen (hægri) með syni sínum [[Emilio Estevez]] í Febrúar 2011]]
Sheen giftist Janet Templeton árið 1961 og saman eiga þau fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur, sem eru öll leikarar: [[Emilio Estevez|Emilio]], [[Ramon Estevez|Ramón]], [[Charlie Sheen|Carlos]] og [[Renée Estevez|Renée]]. Öll ákváðu þeir að nota upprunalegu nöfnin sín, fyrir utan Carlos sem ákvað að nota leiklistarnafn föður síns og er þekktur undir nafninu Charlie Sheen.<ref name="actors"/><ref>[http://www.imdb.com/name/nm0000640/bio Ævisaga Martin Sheen á IMDB síðunni</ref>
[[Mynd:Charlie Sheen March 2009.JPG|thumb|right|[[Charlie Sheen]] er yngsti sonur Martins.]]
 
Hefur hann leikið föður sona sinna [[Emilio Estevez]] og [[Charlie Sheen]] í ýmsum verkefnum: lék hann föður Emilios í ''[[The War at Home]]'', ''[[In the Custody of Strangers]]'' og ''[[The Way]],'' og föður Charlies í ''[[Wall Street]],'' ''[[No Code of Conduct]]'' og tveimur þáttum af ''[[Spin City]].'' Kom hann einnig fram sem gestaleikari í þætti af ''[[Two and a Half Men]]'' þar sem hann lék föður nágranna Charlies. Martin lék einnig „framtíðar“ útgáfu Charlie í [[VISA]] sjónvarpsauglýsingu. Martin hefur einnig leikið aðrar persónur með sonum sínum og dóttur. Lék hann í kvikmyndinni ''[[Bobby]]'', sem var leikstýrt af Emilio. Dóttir hans Renée var með aukahlutverk í ''[[The West Wing]],'' sem einn af riturum forsetans.
 
[[Mynd:Emilio Estevez and Martin Sheen.jpg|thumb|right|Sheen (hægri) með syni sínum [[Emilio Estevez]] í Febrúar 2011]]
 
=== Pólitísk málefni ===