„Robert Fulton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192496
Lotje (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Demologos1814.jpg|thumb|300px|Heimsins fyrsta gufuknúna herskip, ''Fulton Fyrsti'', smíðað [[1814]]. Einnig kallað ''Demologos'' ([[gríska]]: ''Fólksins þekking'').]]
[[Mynd:FultonSeineRobert Fulton presents the first steamship to Napoleon Bonaparte in 1803.jpg|thumb|300px|Fulton færir Napoleon Bonaparte fyrsta gufuskipið árið [[1803]].]]
 
'''Robert Fulton''' ([[14. nóvember]], [[1765]] – [[24. febrúar]], [[1815]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[verkfræði]]ngur og [[uppfinningamaður]] sem var þekktastur fyrir að hafa smíðað [[gufuafl|gufuknúna]] [[skip]]ið [[Clermont]] árið [[1809]]. Hann smíðaði auk þess fjöldan allan af gufuskipum, bæði fyrir Bandaríkin og fyrir [[Napóleon]].