„Hefðarfrúin og umrenningurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi sl:Dama in Potepuh (deleted)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
| sýningartími = 75 mínútnir
| tungumál = [[enska]]
| ráðstöfunarfé = [[Bandaríkjadalur|US$]] 4 milljónir
| heildartekjur = US$ 93.602.326
| framhald = [[Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit]]
| imdb_id = 0048280
}}
'''''Hefðarfrúin og umrenningurinn''''' ([[enska]]: ''Lady and the Tramp'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] frá árinu [[1955]]. Myndin var framleidd af [[Walt Disney Productions]]. Myndin varog frumsýnd þann [[22. júní]] [[1955]].
 
Kvikmyndin var fimmtánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir [[Clyde Geronimi]], [[Wilfred Jackson]] og [[Hamilton Luske]]. Framleiðandinn var [[Walt Disney]]. Handritshöfundar voru [[Erdman Penner]], [[Joe Rinaldi]], [[Ralph Wright]], [[Don DaGradi]] og [[Joe Grant]]. Tónlistin í myndinni er eftir [[Oliver Wallace]]. Árið [[2001]] var gerð framhaldsmynd, ''[[Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit]]'', sem var aðeins dreift á [[Mynddiskur|mynddiski]].