„Tekjuskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tekjuskattur''' er [[skattur]] sem [[ríkið]] leggur á [[tekjur]] einstaklinga og fyrirtæki. Tekjuskattur er oftast ákveðið hlutfall frekar en [[fasti]].
 
Á [[Ísland]]i var tekjuskattur áður fyrr nefndur [[tíund]]. Nú eru Tekjuskattsþrep launþega eru þrjú: 22,9%, 25,8% og 31,8%. Launaþegar greiða því: 22,9% af tekjum undir 241.475 á mánuði að frádregnum [[persónuafsláttur|persónuafslætti]], 25,8% af tekjum frá 241.476 til 739.509 og 31,8% af tekjum yfir 739.509.
 
Sérstakur [[hátekjuskattur]] var lagður á hátekjufólk á tímabili, en hefur nú verið afnuminn. {{heimild vantar}}.